5.10.13

Georgie

Ég veit að maður á eiginlega ekki að velja uppáhöld en Georgie er samt í uppáhaldi hjá mér (John fylgir þó fljótt á eftir í öðru sæti).
Þetta er fullkomið feel-good lag og ég elska að hlusta á það þegar ég er föst inni í sápukúlunni minni, hvort sem ég er að föndra eitthvað, hanga í tölvunni eða bara almennt að íhuga hlutina.

1 ummæli: