20.11.13

afbragðÞað er afbragðsgott að hlusta á þetta lag fyrir svefninn.. Vandamálið er samt að ein hlustun breytist í tvær, tvær breytast í þrjár, þrjár í fjórar.. Niðurstaðan er sú að svefntímanum er stöðugt seinkað en mér er samt eiginlega sama - Nick Cave hefur þau áhrif.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli