27.10.13

aluminium Kate Bosworth hannaði (eða setti nafnið sitt á) nýja línu fyrir Topshop og Jeremías hvað ég er búin að bölva því mikið að Topshop sé ekki hér í Mílanó! Veit ekki hvað það er við þessar silfruðu flíkur sem láta mig fara í kollhnísa í huganum en ég veit þó að þær myndu lífga alvarlega upp á fataskápinn minn.
2 ummæli:

  1. Farðu að skrifa á alþjóðlegum tungumálum svo þú getir heillað Ítalana líka.

    SvaraEyða